For Boys and Girls / Skerpla
Sunnudagur 26. janúar 2025
15:00-16:00
Norðurljós
MIÐASALA / TICKETS
Flytjendur / Performers:
Skerpla – tónlistarhópur tónlistardeildar Listaháskóla Íslands / IUA’s music ensemble
EFNISSKRÁ / PROGRAM
Piss For Peace
eftir flytjendurna, innblásið af Hreini Friðfinnssyni
by the performers, inspired by Hreinn Friðfinnsson
flytjendur á hljómborð / performers on keyboards
Dmitri Drobko
Gabríella Snót Schram
Yulia Vasileva
Karólína Einars Maríudóttir
Aoife O’Brien
Rob Thorpe
/
Hring eftir hring
eftir Diljá Finnsdóttur / by Diljá Finnsdóttir
flytjendur / performers
Diljá Finnsdóttir, víóla / viola
Ólöf Sigríður Valsdóttir, selló / cello
/
Extended Shapes
eftir / by Richard Bruce Greenwood
flytjandi / performer
Richard Bruce Greenwood
/
Diary Entries
eftir / by Aoife O’Brien
flytjendur / performers
Aoife O’Brien, rödd, píanó / voice, piano
Jón G. Breiðfjörð Álfgeirsson, bodhrán
/
Daily
eftir / by Yuichi Yoshimoto
flytjendur / performers
Rashelle Reyneveld, harpa / harp
Dmitri Drobko, selló / cello
Richard Bruce Greenwood , klarinett / clarinet
Yuichi Yoshimoto, píanó / piano
/
Jóladós pól
eftir Stirni Kjartansson / by Stirnir Kjartansson
flytjandi / performer
Stirnir, gítar / guitar
/
Expectations
eftir / by Dmitri Drobko
flytjandi / performer
Dmitri Drobko, selló / cello
/
Weaving Thoughts
eftir flytjendurna, innblásið af Hildi Hákonardóttur
by the performers, inspired by Hildur Hákonardóttir
flytjendur / performers
Diljá Finnsdóttir, víóla / viola
Karólína Einars Maríudóttir, ritvél / typewriter
María Pétursdóttir, píanó / piano
Richard Bruce Greenwood, klarinett / clarinet
Sylwia Bylica, rödd og harpa / voice and harp
Linnéa Falck, kónguló / spider
/
Wrinkle in Time
eftir / by Rashelle Reyneveld
flytjandi / performer
Rashelle Reyneveld, rödd, harpa og píanó / voice, harp and piano
/
Composition VI
Eftir Ólöf Sigríður Valsdóttur / by Ólöf Sigríður Valsdóttir
flytjendur / performers
Diljá Finnsdóttir, víóla / viola
Ólöf Sigríður Valsdóttir, rödd / voice
Yuichi Yoshimoto, píanó / piano
Moritz Christiansen, saxófónn / saxophone
/
Snake skór no. 9
eftir / by Yulia Vasileva
flytjendur / performers
Masaya Ozaki, gítar, magnari / guitar, amplifier
Yulia Vasileva, lazer
Gnyðja mundu grísir
eftir Þórð Inga Jónsson/ by Þórður Ingi Jónsson
flytjandi / performer
Þórður Ingi Jónsson
Snake skór no. 9 og Gnyðja mundu grísir eru flutt samhliða
Snake skór no. 9 og Gnyðja mundu are performed simultaneously
/
For Boys and Girls
eftir Atla Heimi Sveinsson/ by Atli Heimir Sveinsson
Voyage Experimentelle
flytjandi / performer
Eydís Egilsdóttir Kvaran, fiðla, rödd / violin, voice
Molto Tranquillo
flytjandi / performer
Linnéa Falck, píanó / piano
Feminine Sounds
flytjandi / performer
María Pétursdóttir, dótapíanó / toy piano
Verkin þrjú úr For Boys and Girls eru flutt samhliða.
Textaverkið For Boys and Girls (1972) eftir Atla Heimi Sveinsson sem sýnt er á tónleikunum er fengið að láni úr safni Nýlistasafnsins.
Sérstakar þakkir færum við Nýlistasafninu og Hafnarborg
//
The three works from For Boys and Girls are performed simultaneously
The textual work For Boys and Girls (1972) by Atli Heimir Sveinsson is on loan from the collection of The Living Art Museum.
Special thanks to The Living Art Museum and Hafnarborg
/
Verk fyrir mjúkan og harðan blástur
eftir / by Kristján Guðmundsson
flytjandi / performer
Atli Finnsson
____________
INNSETNING Í NORÐURLJÓSUM / SOUND INSTALLATION IN NORTHERN LIGHTS
Objects Recorded in a Soundproof Room
innblásið af Kristjáni Guðmundssyni / inspired by Kristján Guðmundsson
höfundar / artists
Dmitri Drobko
Eydís Egilsdóttir Kvaran
Konrad Stanslaw Groen
Linnéa Falck
Ólöf Sigríður Valsdóttir
Silja Rún Högnadóttir
Yuichi Yoshimoto
VERK UTAN DAGSKRÁR / OFF-PROGRAM PIECE
Cover
eftir / by Milan Knizak
flytjendur / performers
Aoife O’Brien
Gabríella Snót Schram
Karólína Einarsdóttir
Stirnir Kjartansson
Yuichi Yoshimoto
SKERPLA
Atli Finnsson
Aoife O’Brien
Diljá Finnsdóttir
Dmitri Drobko
Eydís Egilsdóttir Kvaran
Gabríella Snót Schram
Jón G. Breiðfjörð Álfgeirsson
Karólína Einars Maríudóttir
Konrad Groen
Linnéa Falck
María Pétursdóttir
Masaya Ozaki
Moritz Christiansen
Ólöf Sigríður Valsdóttir
Rashelle Reyneveld
Richard Bruce Greenwood
Rob Thorpe
Silja Rún Högnadóttir
Stirnir Kjartansson
Sylwia Bylica
Yulia Vasileva
Yuichi Yoshimoto
Þórður Ingi Jónsson
stjórnandi / director
Berglind María Tómasdóttir
Frá síðastliðnu hausti hafa meðlimir Skerplu, undir handleiðslu Berglindar Maríu Tómasdóttur, prófessors við tónlistardeild Listaháskóla Íslands, kafað ofan í feril og list nokkurra meðlima hins svokallaða SÚM-hóps, sem starfræktur var hér á landi á árunum 1965-1972. SÚM-hópurinn samanstóð af myndlistarfólki sem deildu ekki endilega sömu sýn á list sína en áttu þó sameiginlegt að vilja víkka mörk listarinnar og leiða inn á nýjar, ókannaðar slóðir. Þrátt fyrir fjölbreyttar nálganir meðlima mátti finna sameiginlegan þráð í sýn þeirra að vilja gera listsköpunina sjálfa að hversdagslegri athöfn sem væri jafn eðlilegur hluti af hversdeginum líkt og hvað annað. Efniviður listarinnar mætti vera úr hugmyndum líkt og hvað annað og að ekki þyrfti forsögu listasögunnar til að njóta þeirra.
Á efnisskrá má finna verk sem meðlimir Skerplu hafa unnið að síðastliðna önn, sem eru innblásin af könnunarferð nemenda um verk meðlima SÚM-hópsins, jafnframt sem flutt verður verk Atla Heimis Sveinssonar, For Boys and Girls (1967) sem Atli tileinkaði meðlimum SÚM.
Skerpla er tónlistarhópur sem starfar innan Listaháskóla Íslands, stofnaður haust 2018. Skerpla rannsakar, skapar og flytur tónlist af tilraunakenndum toga með það að markmiði að víkka út hefðbundnar hugmyndir um tónlist. Berglind María Tómasdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, og John McCowen, stundakennari við LHÍ leiða starfsemi Skerplu.
…
Since last autumn, members of Skerpla, under the guidance of Berglind María Tómasdóttir, a professor at the Music Department of the Iceland University of the Arts, have delved into the careers and art of several members of the so-called SÚM group, which operated in Iceland from 1965 to 1972. The SÚM group consisted of visual artists who did not necessarily share the same vision for their art but were united in their desire to expand the boundaries of art and venture into new, uncharted territories. Despite the diverse approaches of its members, a common thread could be found in their vision of making the act of creation itself a daily occurrence, as natural a part of everyday life as anything else. The materials of their art could be derived from ideas, just like anything else, and there would be no need for the history of art to enjoy them.
The program will feature works that Skerpla members have been working on in the past semester, inspired by the students' exploration of the works of SÚM group members. Additionally, Atli Heimir Sveinsson's piece *For Boys and Girls* (1967), dedicated to the members of SÚM, will also be performed.
Founded in 2018, Skerpla is Iceland University of the Arts' Experimental Music Ensemble. Skerpla explores, creates and performs music in the expanded field. Skerpla is led by Berglind María Tómasdóttir, professor at Iceland University of the Arts and John McCowen part-time teacher at Iceland University of the Arts.