MÍT / Menntaskóli í Tónlist á Myrkum
Laugardagur 25. janúar 2025
14:00-15:00
Kaldalón
MIÐASALA/TICKETS
Tónleikarnir eru um klukkustundar langir, án hlés.
Flytjendur:
Nemendur Menntaskóla í Tónlist
EFNISSKRÁ / PROGRAMME
Jesper Pedersen (1976)
Bottleneck (2011)
Stjórn nemendafélags MÍT
Árdís Freyja Sigríðardóttir
Baldur Kári Malsch Atlason
Mosi Kristjáns
Emil Logi Heimisson
Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson
Örn Kjartansson
Auður Ísold Atladóttir
Magnús Matthíasson
/
Oliver Kentish (1954)
Little Prelude (2007)
Leo Brouwer (1939)
Cuban landscape (1987)
Gítarhópur MÍT undir stjórn Svans Vilbergssonar
Hildur Luo Káradóttir
Kjartan Henri Birgisson Lelarge
Kristófer Jökull Jóhannsson
Snævar Örn Kristmannsson
/
Guðmundur Steinn Gunnarsson (1982)
Kvartett nr. 7 – 1. Kafli (2011)
Mítlarnir
/
Þorkell Sigurbjörnsson (1938 - 2013)
Sindur (2000)
Þórdís Árnadóttir, píanó
/
Hafliði Hallgrímsson (f. 1941)
Úr Þjóðlögum – Sofðu unga ástin mín (1985)
Kristín Hong Sveinsdóttir, píanó
/
Guðmundur Steinn Gunnarsson (1982)
Kvartett nr. 7, 2. kafli (2011)
Mítlarnir
/
Hildigunnur Rúnarsdóttir (1964)
10 mínútur fyrir tvær fiðlur
nr. 1, 3, 5, 8 og 9 (2006)
Þórunn Sveinsdóttir, fiðla
Sigrún Klausen, fiðla
/
Guðmundur Steinn Gunnarsson (1982)
Kvartett nr. 7 – 3. Kafli (2011)
Mítlarnir
/
Berglind María Tómasdóttir (1973)
CD Players (2024)
Sviðshreyfingar innblásnar af kóreógrafíu Margrétar Bjarnadóttur í flutningi viibru.
Flautukór MÍT undir stjórn Emilíu Rósar Sigfúsdóttur
Aðalheiður Kr. Ragnarsdóttir
Dagný Ósk Stefánsdóttir
Guðlaug Ósk Stefánsdóttir
Hildur Arna Hrafnsdóttir
Jasmín Nduku Wahome
Svanhildur J. Alexandersdóttir
Vega Magdalena Lövdahl
Samstarf Menntaskóla í tónlist (MÍT) og Myrkra músíkdaga er ætlað að veita nemendum skólans tækifæri á að kafa ofan í tónlist starfandi tónskálda í samtímanum og fá þar liðsauka frá höfundunum sjálfum við að kanna þær ólíku birtingarmyndir sem tónlist tekur sér í samtímanum. Á tónleikunum í ár koma fram fjölbreyttir samspilshópar skólans, líkt og flautukór skólans, sem og opnir samspilshópar.
Menntaskóli í tónlist (MÍT) er framhaldsskóli stofnaður af Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH og tók til starfa haustið 2017 og býður upp á nám í bæði rytmískri tónlist, jazz, popp og rokktónlist, og klassískri tónlist. Gefst nemendum kostur á að ljúka námi stúdentsprófs með tónlist sem aðalnámsgrein en skólinn er jafnframt ætlaður þeim sem stunda nám við aðra framhaldsskóla og vilja stunda áhugavert tónlistarnám á framhaldsstigi. Menntaskóli í tónlist leitast við að skapa frjótt og fjölbreytilegt umhverfi fyrir efnilega tónlistarnemendur af landinu öllu þar sem þeir fá góða og áhugaverða menntun í tónlistarflutningi, tónsköpun og fræðigreinum tónlistar.
…
The collaboration between the College of Music and Dark Music Days is intended to give the school’s students the opportunity to delve into the music of contemporary composers and receive support from the composers themselves in exploring the diverse forms that music takes in the present day. This year’s concert will feature various ensembles from the school, such as the school's flute choir, as well as other mixed ensembles.
Menntaskóli í tónlist (MÍT) is an upper secondary school founded by Tónlistarskólinn í Reykjavík and Tónlistarskóli FÍH. The school opened in the autumn of 2017 and offers studies in both rhythmic music, jazz, pop and rock music, and classical music. Students are given the opportunity to complete a matriculation examination with music as their main subject, but the school is also intended for those who study at other upper secondary schools and want to pursue interesting music studies at the upper secondary level. MÍT strives to create a fruitful and diverse environment for promising music students from all over the country, where they receive a good and interesting education in music performance, music creation and music disciplines.